5.3.2009 | 23:47
Úrvinda en ánægð
Þessi dagur hefur ekki verið rólegur, en ég verð að segja að það er ánægður frambjóðandi sem leggst á koddann í kvöld. Í hádeginu var ég á frábærum fundi hjá SÁÁ þar sem ég hitti Heiðursmenn þeirra samtaka og var virkilega gaman að fá tækifæri til að hitta þá og fara yfir sviðið með þeim. Eftir síðan frekar erfiðan dag á kosningaskrifstofunni þá var kvöldið afar ánægjulegt og skemmtilegt. Við frambjóðendur vorum á hraðstefnumótarfundi með flokksmönnum í austurhluta borgarinnar þar sem var vel mætt og virkilega góðar umræður. Þetta eru krefjandi fundir og maður verður að gefa sig allan í þetta en það var svo sannarlega skemmtilegt. Góða nótt
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.3.2009 kl. 10:59 | Facebook
Um bloggið
Jórunn Frímannsdóttir
Bloggvinir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Einar Vignir Einarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Kjartan Pálmarsson
- Ólafur fannberg
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Vignir Bjarnason
- Vilborg G. Hansen
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Vefritid
- Axel Jóhann Axelsson
- Ásta Hafberg S.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Einar B Bragason
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erlendur Örn Fjeldsted
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gunnar Gunnarsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Sigurðarson
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- Kjartan Magnússon
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Mál 214
- Natan Kolbeinsson
- Pjetur Stefánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Stefán Helgi Valsson
- Theodór Bender
- Vilhjálmur Árnason
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Móðurmálið fátækt er,
margar enskar slettur.
Haldi fram sem horfir hér,
hún af lista dettur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.3.2009 kl. 10:47
Góð athugasemd Heimir, þetta mun heita hraðstefnumót á íslensku og set ég það hér með í textann. Annars reyni ég yfirleitt að nota okkar góða móðurmál og skal leggja mig enn betur fram um það, var algerlega tóm í gærkvöldi og gat ekki munað hvað þetta heitir, enda aldrei farið á slíkt stefnumót áður.
Jórunn Ósk Frímannsdóttir , 6.3.2009 kl. 10:58
Batnandi Jórunni er best að lifa.
Styð þig heilshugar
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.3.2009 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.