25.8.2009 | 13:28
Sveitarfélögin sem standa að Strætó bs niðurgreiða nemakort um helming
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu greiða niður hvert nemakort sem framhalds- og háskólanemendur kaupa hjá Strætó bs. um 15.000 krónur. Aðstæður verða betri í vetur en áður til leggja stund á vistvænan ferðamáta á höfuðborgarsvæðinu. Sveitarfélögin sem standa að rekstri Strætó bs felldu niður gjald fyrir sína framhalds- og háskólanemendur síðastliðin tvö skólaár að undanskildum Garðabæ sem fór aðra leið seinna árið. Verkefnið hefur gefist afar vel og notið vinsælda nemenda og farþegum fjölgað jafnt og þétt. Í könnun sem gerð var meðal námsmanna kom fram að 80% námsmanna sem fara í strætó á annað borð gera það vegna kortanna, og að hópur nemenda hætti við að kaupa einkabíl vegna þeirra.
Nemendur geta á næstu dögum sótt um og greitt fyrir nemakortin á straeto.is en Strætó bs hefur umsjón með framkvæmd þessa verkefnis.
www.straeto.isFlokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jórunn Frímannsdóttir
Bloggvinir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Einar Vignir Einarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Kjartan Pálmarsson
- Ólafur fannberg
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Vignir Bjarnason
- Vilborg G. Hansen
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Vefritid
- Axel Jóhann Axelsson
- Ásta Hafberg S.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Einar B Bragason
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erlendur Örn Fjeldsted
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gunnar Gunnarsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Sigurðarson
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- Kjartan Magnússon
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Mál 214
- Natan Kolbeinsson
- Pjetur Stefánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Stefán Helgi Valsson
- Theodór Bender
- Vilhjálmur Árnason
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð auglýsingum að þið séuð að gera eitthvað en sveitarfélögin eru ekki að niðurgreiða neitt. Þið eruð að ráðstafa skattfé íbúa í Reykjavik í þágu tiltekinna skattgreiðenda ( sennilega allra því götueyðsla og mengun minnka )Peningarnir koma frá skattgreiðendum og renna aftur til skattgreiðenda. Best að nefna það hér til upplýsinga að athugasemdir á þessari bloggsíðu birtast ekki án samþykkis Jórunnar.
Að lokum legg ég til að sveitarfélög per se séu lögð niður. Þau eru löngu úrelt og allt sem þau gera gera þau illa.Yfirstjórn í ólestri. Stofnum í staðinn skólasamlög borgaranna og tryggingasamlag um félagsþjónustu og menningarsamlag um rekstur bóksafna og menningarstarfssemi. Látum skipulag ríkisins um aðalskipulag í samvinnu við íbúa til t.d. 25 ára. Vegagerðina um gatnagerð og sorpsamlag um sorpið. Við þetta færi útsvarið niður í 4% prósent og fasteignaskattar leggðust af.
Lóðabraskið yrði eingöngu á forræði prívatbraskara.
Einar Guðjónsson, 25.8.2009 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.