26.2.2009 | 13:52
Já við getum......
Barack Obama notaði mikið í innsetningrræðu sinni "yes we can"
Það er fátt mikilvægara nú en að koma þeim skilaboðum á framfæri við þjóðina að við getum komist út úr þessu og við munum komast út úr þessu. Þetta verður átak núna en öll él styttir upp um síðir og það það verður ekkert öðruvísi nú.
Við erum rík þjóð af auðlindum okkar og litið til okkar hvað þær varðar af þegnum annarra þjóða. Fáar þjóðir eru færari um að brauðfæða sig sjálfar en við Íslendingar. Við eigum fiskinn í kringum landið,við framleiðum allar okkar mjólkurafurðir sjálf og kjötframleiðsla okkar dugar fyrir alla þjóðina og gott betur. Við framleiðum mikið af grænmeti og kartöflum og svona mætti lengi telja. Þá erum við upp á engan, nema sjálf okkur, komin með hita, rafmagn og hreint vatn. Orkunotkun þjóðarinnar er 80% sjálfbær orka og það hlutfall mun hækka til framtíðar litið. Við höfum óskorað vald yfir auðlindum okkar og þessu valdi ber okkur að beita af skynsemi með hag þjóðarinnar allrar og þeirra kynslóða sem erfa munu landið að leiðarljósi. Því þrátt fyrir núríkjandi lægð mun birta til á ný.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jórunn Frímannsdóttir
Bloggvinir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Einar Vignir Einarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Kjartan Pálmarsson
- Ólafur fannberg
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Vignir Bjarnason
- Vilborg G. Hansen
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Vefritid
- Axel Jóhann Axelsson
- Ásta Hafberg S.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Einar B Bragason
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erlendur Örn Fjeldsted
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gunnar Gunnarsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Sigurðarson
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- Kjartan Magnússon
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Mál 214
- Natan Kolbeinsson
- Pjetur Stefánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Stefán Helgi Valsson
- Theodór Bender
- Vilhjálmur Árnason
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 85148
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.