Já við getum......

Barack Obama notaði mikið í innsetningrræðu sinni "yes we can"

Það er fátt mikilvægara nú en að koma þeim skilaboðum á framfæri við þjóðina að við getum komist út úr þessu og við munum komast út úr þessu.  Þetta verður átak núna en öll él styttir upp um síðir og það það verður ekkert öðruvísi nú.

Við erum rík þjóð af auðlindum okkar og litið til okkar hvað þær varðar af þegnum annarra þjóða. Fáar þjóðir eru færari um að brauðfæða sig sjálfar en við Íslendingar. Við eigum fiskinn í kringum landið,við framleiðum allar okkar mjólkurafurðir sjálf og kjötframleiðsla okkar dugar fyrir alla þjóðina og gott betur. Við framleiðum mikið af grænmeti og kartöflum og svona mætti lengi telja. Þá erum við upp á engan, nema sjálf okkur, komin með hita, rafmagn og hreint vatn. Orkunotkun þjóðarinnar er 80% sjálfbær orka og það hlutfall mun hækka til framtíðar litið. Við höfum óskorað vald yfir auðlindum okkar og þessu valdi ber okkur að beita af skynsemi með hag þjóðarinnar allrar og þeirra kynslóða sem erfa munu landið að leiðarljósi. Því þrátt fyrir núríkjandi lægð mun birta til á ný.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jórunn Frímannsdóttir

Höfundur

Jórunn Ósk Frímannsdóttir
Jórunn Ósk Frímannsdóttir

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...i_mbl_blogg
  • ...logo
  • ...k_mynd_stor
  • Jólakortamynd 2009 003
  • DSCN2230

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 85148

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband