21.2.2009 | 00:36
Atvinna skiptir öllu máli
Það skiptir miklu á tímum eins og þessum að stjórnvöld sýni að þau séu þess megnug að halda áfram og gera það sem þau geta til að halda uppi atvinnustigi. Ég er ánægð með ákvörðun okkar að halda áfram með Tónlistar- og ráðstefnuhúsið. Sú ákvörðun vekur vonandi jákvæðar kenndir í hjörtum okkar og von sem við öll höfum þörf fyrir.
Við megum ekki gleyma því að það eru margir vegir ennþá færir og nú er eins gott að feta þá vegi. Við þurfum að byggja nýja tíma á nýjum gildum og normum. Við þurfum að nýta þær frábæru auðlindir sem við eigum, við eigum svo margt. Það eru ekki margar þjóðir sem geta státað af jafnmiklum gæðum og við Íslendingar, enda erum við öfunduð af auðlindum okkar um allan heim.
Horfum bjartsýn fram á veginn, þetta verður erfitt en vonandi er botninum að verða náð og þá getum við horft til betri tíma með blóm í haga..... J
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jórunn Frímannsdóttir
Bloggvinir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Einar Vignir Einarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Kjartan Pálmarsson
- Ólafur fannberg
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Vignir Bjarnason
- Vilborg G. Hansen
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Vefritid
- Axel Jóhann Axelsson
- Ásta Hafberg S.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Einar B Bragason
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erlendur Örn Fjeldsted
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gunnar Gunnarsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Sigurðarson
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- Kjartan Magnússon
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Mál 214
- Natan Kolbeinsson
- Pjetur Stefánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Stefán Helgi Valsson
- Theodór Bender
- Vilhjálmur Árnason
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 85148
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar