20.5.2008 | 21:52
Fagna hrefnuveiðum
Ég vil fagna því að við séum nú að fara að veiða aftur. Hef saknað þess að geta ekki fengið hrefnukjöt út í búð. Vonandi næst hrefnukjöt í verslanir sem allra fyrst. "Sússí"veisla fyrirhuguð um helgina og væri aldeilis frábært að geta gætt sér á hrefnukjöti sem er náttúrulega algjört lostæti og hvet ég landann til að bragða hrátt hrefnukjöt við tækifæri.
Hagsmunaaðilar fagna hrefnuveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jórunn Frímannsdóttir
Bloggvinir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Einar Vignir Einarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Kjartan Pálmarsson
- Ólafur fannberg
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Vignir Bjarnason
- Vilborg G. Hansen
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Vefritid
- Axel Jóhann Axelsson
- Ásta Hafberg S.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Einar B Bragason
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erlendur Örn Fjeldsted
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gunnar Gunnarsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Sigurðarson
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- Kjartan Magnússon
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Mál 214
- Natan Kolbeinsson
- Pjetur Stefánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Stefán Helgi Valsson
- Theodór Bender
- Vilhjálmur Árnason
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr Jórunn! Ég fagna ásamt miklum meirihluta þjóðarinnar skynsamlegri ákvörðun ríkisstjórnarinnar.
Súrt rengi er ómissandi þáttur af þorramatnum og maður hefur á tilfinningunni að "heimóttalegir heimsborgarar" óttist einmitt að það sé eitthvað þjóðlegt við hvalkjötsát. Kannski að þeir myndu róast ef þeir færu á sjávarréttastað í Reykjavík og sæju alla útlendingana sem biðja fyrst af öllu um hvalkjöt, sem er ekki skrýtið. Hvalkjöt er hollur og góður matur. Fyrir Íslendinga skiptir mestu að halda jafnvægi í lífríki hafsins.
P.s. Ég óska þér til hamingju með mikla baráttu okkar manna gegn FH sem vonandi lofar góðu fyrir sumarið.
Sigurður Þórðarson, 21.5.2008 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.