Borgarstjórn Reykjavíkur og traust almennings

9% traust borgarbúa er afar lítið traust og ljóst að við þurfum öll sem eitt að líta í eigin barm og velta því fyrir okkur hvað við getum gert til þess að vinna aftur traustið.  Við gerum það ekki með því að benda hvert á annað. 

Við vinnum aftur traust með málefnalegri umræðu um þau mörgu og mikilvægu verk sem okkur er treyst fyrir hér í borginni.  Við vinnum aftur traust með því að taka ákvarðanir og framkvæma í þágu borgarbúa.

Við sem skipum meirihluta í borginni í dag erum þegar farin að láta verkin tala, við byggjum okkar störf á málefnasamningi sem við vinnum eftir.  Við vonum svo sannarlega að við munum öðlast traust borgarbúa þegar fram líður og við höfum sýnt það og sannað að við erum traustsins verð.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Jórunn Frímannsdóttir

Höfundur

Jórunn Ósk Frímannsdóttir
Jórunn Ósk Frímannsdóttir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...i_mbl_blogg
  • ...logo
  • ...k_mynd_stor
  • Jólakortamynd 2009 003
  • DSCN2230

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband