Heilsuhagfræði - loksins

Jæja þá er ég loksins að byrja í kúrs sem ég hef hreinlega beðið eftir. 

Mig hefur lengi langað til að fræðast um heilsuhagfræði.  Hvert er sambandið milli heilsu og fjárhagslegrar stöðu.  Hef reyndar löngum vitað að það sé bæði jákvætt samband milli þess að hafa lítið á milli handanna og slæmrar heilsu, en jafnframt að jákvætt samband sé milli þess að eiga mikið af peningum og slæmrar heilsu.  Nú mun ég fræðast enn frekar um þessi mál, lesa rannsóknir og hlýða á okkar helstu sérfræðinga og einn fremsta prófessor á þessu sviði í heiminum, Prófessor Michael Grossman Ph.D.  Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Ég hef upplifað hvernig andlegt stress hefur áhrif á líkamlega heilsu... Áhugaverð hagfræði að mínu mati

Guðrún Magnea Helgadóttir, 9.1.2008 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jórunn Frímannsdóttir

Höfundur

Jórunn Ósk Frímannsdóttir
Jórunn Ósk Frímannsdóttir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...i_mbl_blogg
  • ...logo
  • ...k_mynd_stor
  • Jólakortamynd 2009 003
  • DSCN2230

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband