Eyjan.is og REI

Eyjan hefur fjallað mikið um REI málið en aldrei um þátt Björns Inga í því.  Það væri gaman að heyra skoðanir "Orðsins á götunni" um Björn Inga og hans þátt í REI málinu í stóru og smáu. 

Það vita það allir að Eyjunni er stýrt af innsta kjarna framsóknarflokksins og "Orðið á götunni" er ekkert annað en framsóknarorð. 

Þetta kemur t.a.m. fram um Pétur (Orðið á götunni) á blogsíðu hans; "Pétur hefur tvívegis gegnt stöðu fréttastjóra á Fréttablaðinu en hefur hin síðari ár helst verið kenndur við Framsóknarflokkinn þar sem hann gegndi meðal annars stöðu skrifstofustjóra þingflokksins. Pétur á ekki langt að sækja áhugann á fjölmiðlum en móðir hans er Ragnheiður Ásta Pétursdóttir og afi hans Pétur Pétursson, þulur. Samkvæmt því sem Orðið á götunni kemst næst starfar Pétur um þessar mundir við að ráðleggja fyrirtækjum í almannatengslum.

Ég hefði mikinn áhuga á því að sjá "Orðið á götunni" fjalla um þetta mál af meira hlutleysi en raun ber vitni, þ.e. ef Eyjan.is hefur þá áhuga á því að vera tekin sem gagnrýninn miðill, en sennilega hafa þeir sem að þeim miðli standa selt sálu sína nú þegar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jórunn Frímannsdóttir

Höfundur

Jórunn Ósk Frímannsdóttir
Jórunn Ósk Frímannsdóttir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...i_mbl_blogg
  • ...logo
  • ...k_mynd_stor
  • Jólakortamynd 2009 003
  • DSCN2230

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband