26.10.2007 | 13:30
"Ha kúna ma tata" - "Feisaðu fram á við fortíðin er að baki"
Svei mér þá ef mér er ekki að takast að virkja bjartsýnisstöðvarnar.
Ég held að út úr öllu því sem á undan er gengið síðustu vikurnar, REI ævintýrinu, borgarstjórnarskiptum og formannsskiptum í ráðum og og og.... þá munum við sjálfstæðismenn standa sterkari eftir. Við létum ekki vitleysuna viðgangast, spurðum spurninga, fengum ekki svör og vildum því gera eitthvað í málinu. Mér finnst nýr meirihluti ekki vera sigurvegari í þessu máli, við sem stöndum fyrir utan þennan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur í dag erum sigurvegarar.
Nú er að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jórunn Frímannsdóttir
Bloggvinir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Einar Vignir Einarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Kjartan Pálmarsson
- Ólafur fannberg
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Vignir Bjarnason
- Vilborg G. Hansen
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Vefritid
- Axel Jóhann Axelsson
- Ásta Hafberg S.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Einar B Bragason
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erlendur Örn Fjeldsted
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gunnar Gunnarsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Sigurðarson
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- Kjartan Magnússon
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Mál 214
- Natan Kolbeinsson
- Pjetur Stefánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Stefán Helgi Valsson
- Theodór Bender
- Vilhjálmur Árnason
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála og þið þurfið alls ekki að skammast ykkar fyrir framvindan mála enda gerðuð þið rétt. Ég get ekki lýst því með orðum hvernig mér leið er tilkynnt var um að meirihlutinn væri sprunginn vegna Björns Inga. Ég varð skelfilega reiður útí Björn Inga fyrir að eyðileggja þessa borgarstjórn, sér í lagi vegna þess að hann var búinn að lofa ykkur áframhaldandi samstarfi. Daginn eftir ákveður hann að taka boði Dags B. Eggertssonar og genga á fund hans og ræða um myndun nýs meirihluta. Þetta finnst mér léleg gerð af pólitík og þetta verður honum dýrkeypt. Ég vona að Sjálfstæðisflokkurinn komi betur út eftir þetta mál enda væri annað skrýtið þar sem þið í borginni hafið staðið ykkur vel og unnið faglega að þessu, annað en spillIngi.
Auðbergur D. Gíslason
14 ára Sjálfstæðismaður
Auðbergur Daníel Gíslason, 26.10.2007 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.