Búið að staðsetja "bjartsýnisstöðvar" heilans

Bjartsýni og jákvæðar hugsanir eiga upptök sín á tveim stöðum í heilanum samkvæmt frétt á mbl.is í dag.  Þessir tveir staðir gegna lykilhlutverki í að gera fólki kleift að horfa á björtu hliðarnar. 

Það undarlega er þó að þessir sömu staðir eru virkir í þugnlyndi.  Það er því nauðsynlegt að finna út hvernig við virkjum þessar stöðvar meðvitað til þess að vera jákvæðar, þá getum við nýtt okkur þessar upplýsingar.  Klárlega framfaraskref í vísindaheiminum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jórunn Frímannsdóttir

Höfundur

Jórunn Ósk Frímannsdóttir
Jórunn Ósk Frímannsdóttir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...i_mbl_blogg
  • ...logo
  • ...k_mynd_stor
  • Jólakortamynd 2009 003
  • DSCN2230

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband