17.10.2007 | 21:06
Einföldu leiðina
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson lagði það til í borgarstjórn í gær að borgarstjórn samþykkti að styðja málsókn sem Svandís höfðaði um lögmæti fundarins. Þannig mætti ógilda þær samþykktir sem gerðar voru á fundinum.
Dagur brást við og sagði það útaf fyrir sig merkilegt, ef eftir allt sem á undan væri gengið yrði niðurstaða sjálfstæðismanna sú, að taka undir bókun Svandísar á eigendafundinum. Svandís þagði þunnu hljóði og tjáði sig ekki um þetta. Það hefði verið borðleggjandi að klára þetta mál með þessum hætti a´fundinum, en þau kusu að vísa málinu í borgarráð því taka þyrfti afstöðu til þess hvort þetta væri heppileg leið. Og ekki vantaði faguryrðin, því takast þyrfti bandalag um frið, fumleysi og ábyrgð í hverju skrefi.
Það kom aukin heldur fram í fjölmiðlum í dag að ekki eru þau tilbúin til þess að taka þessa tillögu til afgreiðslu í borgarráði á morgun. Nei nú skal vísa þessari einföldu tillögu áfram inn í stefnumótunarvinnu um málefni orkuveitunnar. Alveg frábært, svona skal málið róað og kælt niður og helst svæft.
Æ vonandi koma öll kurl til grafar í þessu máli og vonandi hefur nýr meirihluti dug til þess að taka á þessu máli af festu og öryggi og hættir ekki fyrr en allt er komið upp á yfirborðið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:14 | Facebook
Um bloggið
Jórunn Frímannsdóttir
Bloggvinir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldvin Jónsson
- Einar Vignir Einarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Kjartan Pálmarsson
- Ólafur fannberg
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Vignir Bjarnason
- Vilborg G. Hansen
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Vefritid
- Axel Jóhann Axelsson
- Ásta Hafberg S.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Einar B Bragason
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erlendur Örn Fjeldsted
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Gunnar Gunnarsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Sigurðarson
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- Kjartan Magnússon
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Mál 214
- Natan Kolbeinsson
- Pjetur Stefánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Stefán Helgi Valsson
- Theodór Bender
- Vilhjálmur Árnason
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Jórunn vonandi er runnin af þér reiðin,
þú varst þér til skammar en vonandi nærðu að halda heilsu.
Held að Björn Ingi hafi ekki á annara völ en að slíta þessu.
sveinbjörn (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.