Grettir slær í gegn

Eftir góða helgi í afslöppun við Úlfljótsvatn þar sem safnað var kröftum fyrir komandi viku, enduðum við hjónin helgina með því að sjá söngleikinn Gretti í Borgarleikhúsinu.  Við getum óhikað mælt með þessum söngleik sem að okkar mati var kröftugur og skemmtilegur.  Það er óhætt að segja að þarna hafi tekist vel til og eiga aðstandendur hrós skilið.  Smile

Við fórum reyndar ekki bara í Borgarleikhúsið um helgina því á laugardaginn fórum við að sjá Bláa Hnöttinn í Sólheimaleikhúsinu og var það mikil upplifun.  Við fórum með tvær litlar hnátur með okkur sem skemmtu sér konunglega og var ótrúlegt hvað sú yngri aðeins þriggja ára gömul skildi leikritið vel og talaði hún mikið um "börnin" í dag og átti þar við börnin á Bláa Hnettinum þar sem einungis búa börn. 

Það er nóg að gerast í vinnunni framundan.  Við Stella sviðsstjori ætlum að klára að heimsækja þjónustumiðstöðvarnar í þessari viku, en við höfum þegar verið með kynningar á þremur  af sex miðstöðvum og förum á þá fjórðu strax í fyrramálið.   

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jórunn Frímannsdóttir

Höfundur

Jórunn Ósk Frímannsdóttir
Jórunn Ósk Frímannsdóttir

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • ...i_mbl_blogg
  • ...logo
  • ...k_mynd_stor
  • Jólakortamynd 2009 003
  • DSCN2230

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband