Hópur settur yfir stjórn OR

Ég skil ekki hvers vegna fulltúar minnihlutaflokkanna settust ekki sjálfir í stjórn OR og létu stjórnina um að fara ofan í saumana á þessum samruna.  Hvaða tvíverknaður er þetta, ég skil ekki tilganginn með þessum vinnubrögðum.  Hvaða umboð hefur stjórn OR í dag? 

Hópurinn mun kanna allar hliðar samruna REI og GGE með það að markmiði að almannahagsmunum verði haldið til haga.  Löglega á að standa að verki og svara öllum spurningum sem þegar hafa komið upp og eiga eftir að koma upp.

Fulltrúar allra flokka í borgarstjórn skipuðu í þennan hóp og á hópurinn að skila af sér í áföngum, en lokaskil eru eigi síðar en 1. júní 2008.  átta mánuðum eftir að samruninn var samþykktur.

Fulltrúar flokkanna í stýrihópnum eru.

  • Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstðisflokki
  • Svandís Svavarsdóttir, Vinstri grænum
  • Margrét Sverrisdóttir, Frjálslyndum og óháðum
  • Sigrún Elsa Smáradóttir, Samfylkingu
  • Björn Ingi Hrafnsson, Framsóknarflokki

það þarf ekki fleiri orð um það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Semsagt Björn Ingi verður þarna ,þetta finnst mer afleitt/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 19.10.2007 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jórunn Frímannsdóttir

Höfundur

Jórunn Ósk Frímannsdóttir
Jórunn Ósk Frímannsdóttir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...i_mbl_blogg
  • ...logo
  • ...k_mynd_stor
  • Jólakortamynd 2009 003
  • DSCN2230

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 84657

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband